Skoðun atvinnurekenda er ekki ný

Ángantýr Bogesen á langt spjall við Sölku Völku í bók eftir Halldór Kiljan Laxness, þar segir Ángantýr að stefnt sé á fund vegna þess að baráttumenn ætli að sprengja þorpið. Bolsar séu slæmir og berjist gegn vinnuveitendum á Óseyri við Axlarfjörð. Ángantýr segist hafa kynnst menntuðu fólki í útlöndum sem hafi orðið honum erfitt þegar hann kom aftur heim í fámennið. Í kvöldblaðinu sem pabbi hans á kemur fram vilji ragmenna.
Ángantýr segir við Sölku að ef hún nái því í ræðu sinni að ræða niður baráttu sjómannafélagsins lofar hann Sölku því að verslunin geti veitt henni nýtt lán með sérstökum vildarkjörum. En vondir hlutir verði gerðir ef hún stendur ekki  réttu megin í pólitík, Ángantýr sagði við Sölku að ef hana vantaði eitthvað ætti hún að koma til hans, því lánstraust verslunarinnar væri mikið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband