16.11.2013 | 21:21
Fyrsti ósigur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í kosningum næstkomandi vor!
Sigur að landsbyggðarmaðurinn dregur Sjálfstæðisflokkinn ekki til sigurs í Reykjavík, til þess er fylgið hverfandi í höfuðborginni. Baráttan um flugvöllinn er álíka baráttumál flokksins og hluti Geldinganess sem Björn Bjarnason hafði yst á haka er hann barðist við R-listann.
Sama er hvernig úrslit prófkjörsins verða Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað baráttunni um Reykjavíkurflugvöll, Það er morgunljóst að flugvöllurinn mun fara úr Vatnsmýrinni.
![]() |
Halldór heldur fyrsta sætinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.