Mótmælendur í fullum rétti.

Mótmælendur framkvæmdanna í Gálgahrauni virðast vera í fullum rétti að mótmæla því sem samþykkt bæjar og ríkis var gerð um og nær sannarlega yfir vegarstæðið. 

Af heimasíðu Garðabæjar: “Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra staðfestu friðlýsingu Gálgahrauns og Skerjafjarðar, innan lögsögu Garðabæjar, með undirritun skjala þess efnis 6. október 2009. Undirritunin var gerð við athöfn sem haldin var við jaðar Gálgahrauns hjá Hraunsviki við Arnarnesvog. Einnig var skrifað undir samninga um umsjón og rekstur hinna friðlýstu svæða„.

 


mbl.is Mótmælendur bornir af svæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Hvaða atvik leiddu til breyttrar afstöðu bæjarstjórnar Garðabæjar til Gálgahrauns?

Kannski er ástæða til að láta fara fram opoinbera rannsókn á fjárhagslegum tengslum verktaka við ráðamenn í Garðabæ.

Guðjón Sigþór Jensson, 22.10.2013 kl. 10:56

2 Smámynd: Njörður Helgason

ÍAV er undir verndarvæng íslenska ríkisins, skuldir afskrifaðar og allt gert til að halda Íslenskun aðalverktölum gangandi.

Njörður Helgason, 22.10.2013 kl. 11:17

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Gætir þú sett fram athuganir þínar, dagsetningar og heimildir? Mjög þarft væri að fá það á hreinu.

Bestu kv.

Guðjón Sigþór Jensson, 22.10.2013 kl. 16:11

4 Smámynd: Njörður Helgason

Vísir.is: Umhverfismat fyrir framkvæmkvæmd hefur 10 ára gildistíma er að lögum útrunnið í Gálgahrauni. Umhverfismatið, það er nú orðið rúmlega 11 ára gamalt. Náttúruverndarsamtök suð-vestur lands vilja að nýtt mat verði gert.

Ruv. Umhverfisráðherra segir að 10 ára umhverfismat í Bjarnarflagi sé útrunnið.

Njörður Helgason, 22.10.2013 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband