14.10.2013 | 11:55
Ferðamenn vilja fá alla þjónustu.
Nú stefnir í stóraukin fjölda ferðamanna til Íslands á næstu árum. Aukning ferðamanna kemur til að kalla á stækkandi markað fíkniefna og vændis. Bæði á það við um túrista og þá sem koma á ráðstefnur sem fólk kemur á víða að úr heimsbyggðinni.
Þetta er eitt af því sem stóraukin fjöldi ferðalanga reiknar með að fáist í því landi sem heimsótt er og er einn hluti þess að farið er á ráðstefnur og fundi.
Lögðu hald á töluvert magn fíkniefna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 370665
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja þannig er það í heima bæ mínum Las Vegas, ráðstefnugestir ættlast til að það sé mikið úrval í vændi þó svo að vændi sé bannað í Las Vegas.
Þegar það er eftirspurn eftir einhverri þjónustu, þá er sú þjónusta fyrir hendi hvort sem það er löglegt eða ólöglegt.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 14.10.2013 kl. 14:08
Það þykir mér sennilegt.
Íslensk kveðja!
Njörður Helgason, 14.10.2013 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.