11.10.2013 | 09:00
Lýðháskóli getur orðið góð byrjun.
Tilraun með rekstri lýðháskóla á Seyðisfirði er góð, fyrir fólk sem sest á skólabekk lýðháskólanna getur það þýtt að eftir lýðháskólann verði það óhrætt að takast á við frekari menntun.
Fólk sem ekki hefur sest á skólabekk eftir grunnskóla getur byggt sig upp í lýðháskólanum til þess að takast á við það að ná sér í nám sem því hefur lengi dreymt um en ekki talið sig eiga erindi til að takast á við. Lýðháskólinn sem illu heilli hætti í Skálholti verður vonandi endurreistur á Seyðisfirði og fær nemendurna til þess að verða óhrædda til að ná sér í nám sem von hefur verið lengi til að gera.
Áform um lýðháskóla á Seyðisfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.