Eflum fagmenntun.

Þörf er á átaki í því að mennta fólk, bæði ungt og þá sem eldri eru. Margir búa yfir mikilli þekkingu úr störfum sínum sem eðlilegt er að verði notuð til að þau geti notað starfsreynsluna til þess að ná sér í prófgráðu í því fagi sem unnið hefur verið við. Grunnmenntun verður að vera öflug, ekki má taka verkkennslu úr grunnskólunum því nám það eflir áhuga barna til að læra meira um iðnir í framhaldsskólunum

Nú hefur orðið tímabundin fækkun í byggingariðnaði, það er mikilvægt að verknám verði erft því ekki er gott að sitja uppi með það að fólk fáist ekki til að vinna við verkefnin sem þörf er að vinna við.

Nú er bóla byggingariðnaðarins í tímabundinni lægð. Hún hefur færst yfir í ferðamennskuna, þar sem þörf er á átaki til menntunar. Starfið verður að byggjast upp á fólki sem hefur lært þjónustu, matreiðslu og býr yfir almennri þekkingu í greininni. 


mbl.is 30% aðeins með grunnmenntun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband