27.9.2013 | 17:55
Brostinn á flótti
Vont er að hæfur maður ákveði að yfirgefa sökkvandi skip. Vonandi fara ekki aðrir lykilmenn Landspítalans í burtu á önnur mið.
Björn Zoëga lætur af störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur nokkuð hvarflað að þér að Björn Zoega hætti ekki sjálfviljugur????????????
Jóhann Elíasson, 27.9.2013 kl. 19:53
Sennilega hefur hann hætt vegna ósættis við rekstur hins opinbera.
Njörður Helgason, 27.9.2013 kl. 22:21
Svona hugsunarháttur er kallaður "blind flokkshollusta"..............
Jóhann Elíasson, 27.9.2013 kl. 22:54
Ekki þurfti langann tíma til þess að Lansaforstjórinn sá enga von. Þakkaði fyrir samveruna og sagði farvel frans.
Njörður Helgason, 28.9.2013 kl. 00:58
Það er nokkuð ljóst að það hvarfla ekki að þér að hann hafi bara hreinlega verið rekinn..............
Jóhann Elíasson, 28.9.2013 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.