26.9.2013 | 16:17
Gera sig klárann
Rétt er að taka fram jólaseríurnar, athuga perurnar og hengja þær tímanlega á handriðið eftir að dagurinn er farinn að styttast. Síðustu forvöð eru að ná haustútsölunum til að gera hagstæð jólainnkaup. Nú er rétt að athuga stöðuna á kertunum í aðventukransinum. Það er óhætt að spila jóladiskana fljótlega og finna blokkflautuna og æfa nokkur jólalög á hana.
Styttist í opnun Jólaþorpsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.