21.9.2013 | 10:50
Forsetinn og skjaldsveinar hans.
Afturhaldsöfl Ólafs Ragnars og sjaldsveina hans í ríkisstjórninni eiga greinilega borðið. Allt er borið fram fyrir þá sem setjast niður og þeir finna fljótlega að ekkert er í boði annað en lagt er fyrir gestina.
Orð og skýring Ólafs Ragnars og sveina hans minna helst á orðræður þeirra sem börðust á móti sameiningu sveitarfélaga og verkalýðsfélaga. Því var haldið fram að ekkert hefðist út úr sameiningu því Staðan hefði verið öflug þegar menn voru einir á báti.
Greinilega sigldi bátur marga sveitarfélaga og stéttarfélaga í strand, Þau eru núna hluti stærri samfélaga sem vinna í sameiningu að baráttu íbúa og félagsmanna.
![]() |
Ísland gangi aldrei í Evrópusambandið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.