20.9.2013 | 15:18
Ákvörðunarvald borgarinnar.
Undirskriftasöfnunin er meðal þess sem borgarstjórn hefur í poka ákvarðana þegar hún tekur afstöðu til þess hvort land borgarinnar verður áfram nýtt undir flugvöll.
![]() |
Töluvert færri en ég bjóst við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verða kosningar næsta vor og vonandi að ákvörðun borgarstjórnar litist af þeirri staðreynd.
Gunnar Heiðarsson, 20.9.2013 kl. 15:57
Ég ef viss um að ákvarðanapungur Gnarrs er orðinn nokkuð þungur. Hann á erfitt með gang. Viðbrögð hans er dæmigert svar manns sem virðir lýðræði að vettugi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.9.2013 kl. 06:50
Sumir vona að Vatnsmýrin verði tekin eignarnámi eins og vilji er til að gert verði á línustæðinu á Reykjanesi. Það yrði stór skandall sem mundi brjóta á skipulagsvaldi Reykjavíkur.
Njörður Helgason, 21.9.2013 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.