Rýrnun Vatnajökuls.

Rýrnun jöklanna skilar miklu landi, breytingum á landslagi og stórum lónum. Á Breiðaramerkursandi lá jökullinn fram í ruðningana og var langt frá því að Jökulsárlónið sæist. Eftir að jökullinn hopaði um 1920 fór lónið að sjást, Það er dýpsta vatn landsins og nær að Esjufjöllum. Draumur manna var að ef Breiðamerkurjökull mundi hopa þá væri hægt að gera veg framan við jökulinn í stað þess sem nú er. Þetta er ekki raunhæft því að þar mun myndast djúpur fjörður sem ekki verður gerður vegur fyrir. 

Mitt álit er að gerð verði stífla fyrir útfall Jökulsár á Breiðamerkursandi. Jökulsá verði veitt í farveg Stemmu sem var á sem rann úr lóninu til sjávar. Farvegurinn eru nokkrir kílómetrar svo að eftir honum mun Jökulsá renna. Þá verður ekki flóð og fjara í lóninu. Á flóðinu rennur heilmikill sjór í lónið, sem gerir það hlýrra og orsakar meiri hlánun á jöklinum. 


mbl.is Mikið land kemur undan Brúarjökli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband