12.9.2013 | 22:45
Game Over
Ætli framkvæmdastjórn ESB sé því fegin að þurfa ekki að vinna samningsgerð með ríkisstjórn Íslands? Vilji til samningsgerðar er enginn hjá íslensku stjórninni og vilji hennar og Ólafs Ragnars er það sem skiptir mestu máli.
ESB undrast ekki ákvörðun Gunnars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"GAME OVER" - Alveg hárrétt hjá þér.
Þú ert einn af sárafáum ESB sinnum sem virðist gera sér grein fyrir gjörtapðari stöðu ESB aðildarsinna á Íslandi !
Margir þarna í 12,9% afhroðsflokknum halda að þeir eigi samt sem áður áfram að fá að ráða utanríkisstefnu þjóðarinnar.
Það er reyndar ekkert um að semja við ESB, aðeins aðlögun Íslands að 100.000 blaðsíðna göróttu regluverki Sambandsins !
Gunnlaugur I., 13.9.2013 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.