11.9.2013 | 20:17
Sameiginlegur alþjóða og innanlandsflugvöllur.
Stríð er stríð og engin miskun. Ef flugvallarúrslitin eru sett í orustu geim má reikna með því að hún tapist. Flugvöllurinn verði fjarlægður úr Vatnsmýrinni og fluttur á annann stað.
Þá er réttast að öll uppbygging verði á Miðnesheiðinni.
Lokaorrustan um flugvöllinn hafin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nýr Landspítali gæti risið á Miðnesheiði, þar er nóg pláss og þar ætti hann ekki að vera fyrir neinum. Ég er viss um að Reyknesingar yrðu himinlifandi.
Tómas Ibsen Halldórsson, 12.9.2013 kl. 09:43
Landið á Reykjanesinu nálægt Vogum er nógu stórt. Þar yrði uppbyggingu fagnað.
Njörður Helgason, 12.9.2013 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.