3.9.2013 | 13:04
Er munurinn meiri í dag?
Þegar yngri ég var vann ég fyrstu peningavinnu mína í salthúsi á Stokkseyri. Þar sá ég tekjumiða sem verkalýðsfélagið Bjarmi dreifði á vinnustaði. Þá var fiskvinnsla í Hólmaröst á Stokkseyri, í salthúsinu var saltaður fiskur og hann var einnig hengdur á trönur til þurrks.
Á Tekjumiðanum voru kaup og kjör fólks fyrir vinnu sína, dagvinna, yfirvinna og næturvinna. Ég tók eftir einu sem var á miðanum en það voru laun kvenna og laun karla. Ég man ekki hvað miklu munaði, en svei mér þá ef það var ekki minni launamunur karla og kvenna en könnun BSRB sýnir að hannn er í dag.
Laun kvenna 27% lægri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.