28.8.2013 | 14:33
Grímsey næsti staður!
Álit mitt og tillaga er að vindmylla verði sett upp í Grímsey til að framleiða með orku. Vindmyllu er hægt að nota þar til að framleiða rafmagn og heitt vatn í fjarvarmaveitu.
Fyrir íbúa eyjarinnar yrði þetta likt grænu ljósi. Á eyjunni er yfirleitt vindur svo að raforkuframleiðsla þar getur orðið stöðug.
Ég legg til að sett verði upp vindmylla í Grímsey næsta sumar til að tryggja íbúum nægann straum og yl.
Góð reynsla af vindmyllunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hugmynd, vindmyllur geta leyst akkúrat vandamál Landsvirkjunar (Landsnets)sem er ekki ónóg orka heldur lélegt og/eða kostnaðarsamt dreifinet. "Eyjunet" eru ágætis byrjun á því
Gunnar Sigfússon, 28.8.2013 kl. 19:13
Ég vona að elskendur náttúru Íslands láti í sér heyra um ágæti á vindmillum?
Vindmillur eru líti á fögru landslagi og má til dæmis líta í fagrar hlíðar í USA og Evrópu sem hafa verið stórskemmdar af vindmillum.
Ekki eru People for Ethical Treatment of Animals (PETA) hrifnir af vindmillunum heldur, fjöldinn allur af fuglum eru drepnir árlega þegar þeir fljúga í vindmillurnar og oft eru það fuglar sem eru friðaðir af því að fuglategundin er í hættu að deyja út.
Eins og við segjum oft hér í mínu nágreni: "Be careful what you wish for, because you might get it and not like it."
Kveðja frá Las Vegas.
Jóhann Kristinsson, 28.8.2013 kl. 19:39
Almennt eru vindmillur óþarfar á Íslandi en víða eru íbúar í vanda út af rafmagninu sem fært er þeim í gegnum dreifikerfi Landsnets. Þetta á meðal annars við um Grímsey þar sem hægt væri að nota vininn til að framleiða orku fyrir íbúana.
Njörður Helgason, 29.8.2013 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.