Kalt bréf Festu lífeyrissjóðs

Ég lifði í von um að staða okkar öryrkjanna tæki framförum með nýrri ríkisstjórn. Að minnsta kosti voru loforð flokkanna sem mynduðu stjórnina í vor þau að nú ætti að gera róttækar breytingar til betri vegar á stöðu bótanna. Í bréfi dagsettu 16. júlí frá Festu lífeyrissjóði segir að á ársfundi 23. apríl hafi verið samþykkt 4% lækkun allra áunninna lífeyrisréttinda sjóðfélaga í sjóðnum árið 2012 og fyrr. Þetta er tilkynning sem barst mér þegar ég var svo viss um að það horfði til betri tíðar í lífeyrisgreiðslum þeirra sem eiga réttindi í Festu lífeyrissjóði.  Enn og aftur kemur í ljós hversu loforð framsóknarflokksins og sjálfstæðisflokksins voru mikill blekkingarleikur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband