Vinna verður gegn svartri starfssemi og efla menntun starfsmanna!

Nú þegar bólan er dunin yfir íslenskan ferðamannaiðnað er ástandið svipað því sem var í byggingaiðnaðinum þegar hún var þar. Svört atvinnustarfssemi blómstrar hjá sumum svo að ekki eru greidd launatengd gjöld, skattar, lífeyrisgreiðslur eða stéttarfélagsgjöld sem starfsfólkið á skyldu að gert sé. 

Þetta þýðir að fólkið sem hefur unnið svart á engan rétt á opinberri þjónustu, greiðslum frá lífeyrissjóðum eða rétt á aðstoð stéttarfélaga vegna vangreiddra launa. 

Spurning er hvort stéttarfélögin eiga ekki að gera átak í því að vinna gegn svartri atvinnustarfssemi og gæta þess að greitt sé samkvæmt kjarasamningum.

Annað sem þarf að hafa í lagi er fagmennska þeirra sem vinna við ferðamannaiðnaðinn. Fagfólk í matargerð, fagfólk í þjónustu og fagfólk í móttöku og afgreiðslu ferðafólks sem kemur og kaupir þjónustuna.

Átak verður að gera í því að efla menntun þeirra sem starfa í ferðaiðnaðinum svo eigendur ferðaþjónustunnar  geti verið stoltir af sinni starfssemi og starfsfólki.


mbl.is Svíður að sjá svarta starfsemi blómstra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband