24.1.2013 | 16:01
Íslenska JÓJÓ krónan
Þessir stýrivextir danska seðlabankans sýna vel hvaða áhrif traustur gjaldmiðill hefur.
Danir eru ekki með Evru en danska krónan er tengd henni í sveiflum hennar.
Ef litið er til verðlags í Danmörku þá hafa ekki orðið teljandi breytingar á verði vara og þjónustu þar í landi. En samanburðurinn við Ísland er skelfilegur. Þegar núllin tvö voru skorin af Íslensku krónunni var íslensk króna til jafns við þá dönsku og aðrar skandinavískar myntir. Bilið breyttist fljótt og í dag kostar sú danska vel yfir 20 krónum. Kaupgengi 23.04.
Danir eru ekki með Evru en danska krónan er tengd henni í sveiflum hennar.
Ef litið er til verðlags í Danmörku þá hafa ekki orðið teljandi breytingar á verði vara og þjónustu þar í landi. En samanburðurinn við Ísland er skelfilegur. Þegar núllin tvö voru skorin af Íslensku krónunni var íslensk króna til jafns við þá dönsku og aðrar skandinavískar myntir. Bilið breyttist fljótt og í dag kostar sú danska vel yfir 20 krónum. Kaupgengi 23.04.
Stýrivextir hækkaðir í 0,3% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vissulega er traustur gjaldmydill mikilvægur og ut i hafshauga med kronu helvitid,en tratt fyrir ad Danska kronan se bundin Evru ta hafa teir akvedin sveiflumørk.Tessi hækkun i dag er ad mestu tilkomin vegna veikingar Dønsku kronunar a moti evru
Þorsteinn J Þorsteinsson, 24.1.2013 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.