27.10.2012 | 16:57
Dýrðardagur.
Það var sælt og nokuð blautt að fara niður Skólavörðustíginn í dag. En kjötsúpan sem boðið var uppá á öllum stöðunum var hreint dásamleg. Ekki var um að ræða annað en að fara rólega niður götuna til að verða tilbúinn fyrir næsta skammt.
Það er dásamleg upplifun að fara á kjötsúpudaginn. Þetta var í fjórða skiptið sem ég fer niður götuna. Svo hittir maður líka fullt af fólki sem maður kannast við. Síðan er þetta svoleiðis að allir ræða saman á kjötsúpudeginum og eru hinir bestu vinir.
Það er dásamleg upplifun að fara á kjötsúpudaginn. Þetta var í fjórða skiptið sem ég fer niður götuna. Svo hittir maður líka fullt af fólki sem maður kannast við. Síðan er þetta svoleiðis að allir ræða saman á kjötsúpudeginum og eru hinir bestu vinir.
![]() |
Buðu upp á 1500 lítra af kjötsúpu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.