29.6.2012 | 20:54
Mannréttindi ekki verkefni 16 ára valdasetu.
Ólafi Ragnari var tíðrætt um fátækt á Ísland og að við henni yrði að bregðast. Ólafur vildi gera eitthvað í henni þó að hann hafi ekki komið á framfæri við erlendar stjórnir skoðunum Íslendinga á mannréttindabrotum þeirra á sínum 16 ára valdaferli.
Ólafur hefur hylgt mörgum á 16 árunum. Sumum hverjum sem í dag eru á þröskuldi fangelsis eða eiga stóra hluti í rúst íslenska kerfisins.
Ólafur Ragnar notaði þáttinn helst til að skjóta á Þóru sem er helsti mótframbjóðandinn.
Ólafur hefur hylgt mörgum á 16 árunum. Sumum hverjum sem í dag eru á þröskuldi fangelsis eða eiga stóra hluti í rúst íslenska kerfisins.
Ólafur Ragnar notaði þáttinn helst til að skjóta á Þóru sem er helsti mótframbjóðandinn.
Vilja draga úr umsvifum forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.