Athyglisverð grein Vilhjálms Bjarnasonar!

Í Mogga dagsins er áhugaverð grein eftir Vilhjálm Bjarnason sem heitir "Um öryggisventil lýðveldisins Íslands, þingræði eða forsetaræði".

Vilhjálmur fer yfir það hvernig stjórnarskráin skilgreinir þingræðið sem kemur fram að Ísland sé lýðveldi með þingbundinni stjórn. Það sé ekki frekar skilgreint í henni. 

Í stjórnarskránni segir að Alþingi og forseti fari saman með löggjafarvaldið. Vilhjálmur talar um að Ólafur Ragnar tali um í sínum skapandi lögskýringum að þjóðin fari með löggjafarvaldið.

Ólafur sem gjarnan hefur vilja líkja sér við öryggisventil þjóðarinnar segir Vilhjálmur að hafi hagað sér eins og bilaður lekaliði og hafi slegið út eins og vindar blási.

Fyrir alla og sérstaklega sjálfstæðismenn er ótrúlegt að 40% af fylgi Ólafs Ragnars virðist koma frá Sjálfstæðisflokknum og virðist eiga þá skýringu að ÓRG hefur talað gegn ríkisstjórninni. Hann hefur gert sig að tákni stjórnarandstöðu á Íslandi. Með þessu og öðru vill Vilhjálmur meina að Ólafur vilji taka upp forsetaræði og að Ólafur Ragnar verði miðdepill allrar athyglinnar.

Að lokum segir Vilhjálmur Bjarnason að af þessum ásæðum og ýmsum öðrum sé rétt að skipta eigi um forseta á Íslandi hinn 1. ágúst.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband