23.5.2012 | 14:18
Höfnun þróunarinnar?
Ég hef ekki skilning á því hvers vegna þessi tillaga kemur fram. Margoft hefur verið sagt frá því að samningur um aðild Íslands að Evrópusambandinu verður settur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá geta kjósendur samþykkt eða hafnað því sem samningurinn inniheldur. Aðild Íslands að Evrópusambandinu verður ekki fullgild fyrr en þjóðin hefur samþykkt hana.
Þessi tillaga sem nú kemur fram er líkust því að fólk vilji leggja á flótta undan þeim samningi sem verið er að vinna að. Er það sem hefur komið fram í drögum samnings svo jákvætt að eina leiðin sé að draga inn lappir og haus líkt og skjaldbaka og loka með því á framtíð Íslands?
Þessi tillaga sem nú kemur fram er líkust því að fólk vilji leggja á flótta undan þeim samningi sem verið er að vinna að. Er það sem hefur komið fram í drögum samnings svo jákvætt að eina leiðin sé að draga inn lappir og haus líkt og skjaldbaka og loka með því á framtíð Íslands?
Atkvæðagreiðslan öllum í hag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Þetta er ótrúlegt rugl af hálfu þingmanna sem krefjast þess að hafa tvær þjóðaratkvæðagreiðslur í stað einnar sem er raunhæf þegar við vitum hvað er í boði fyrir okkar. Því líkt bull í þessu fólki....
Guðlaugur Hermannsson, 23.5.2012 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.