Mislæg gatnamót á Bláfjallaveg.

Ég skil ekki hvers vegna voru ekki gerð mislæg gatnamót þar sem Bláfjallavegurinn tengist þjóðveginum á Sandskeiði.
Þegar fólk fer á skíði í Bláfjöllum er fullt af fólki þar og mikil umferð til og frá skíðasvæðinu. Vegurinn er þá bæði háll og þakinn snjó og ís. Litla veðurbreytingu þarf að gera til þess að skyggnið verði vont.
Eins og gatnamótin eru núna getur verið erfitt að komast yfir á akreinina sem er hinum megin á veginum. Þá getur verið hentugast og öruggast að keyra upp að mislægu Þorlákshafnar vegamótunum eða upp að litlu Kaffistofu.
Þetta er óþarfa krókur sem getur orðið varasamur í slæmu skyggni, hálku og fannfergi.
mbl.is Framkvæmdir á Suðurlandsvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband