4.3.2012 | 14:41
Möðruvellingarnir komu Ólafi að!
Ólafur Ragnar spilar út spilunum sem Möðruvellingarnir gáfu með hanns samþykki með að safna frekar fáum undirskriftum til að láta hann sitja áfram í embætti.
Ég bara spyr hvað veldur því að farið er að safna undirskriftum til að láta útrásarkónginn sitja áfram í embætti? Það hefur vissulega áhrif að þeir sem söfnuðu undirskriftunum halda að áframhaldandi seta ÓRG verði vopn þeirra í baráttunni við inngöngu Íslands í ESB.
Hann hefur talað um það líkt og annað í íslenskri pólitík með sínum eigin áherslum.
En sama á við um hann og kanadíska sendiherrann hann á ekki erindi upp á dekk að ræða sínar eigin skoðanir á því sem stjórnmálamenn og konur fjalla um og samþykkja.
Ég bara spyr hvað veldur því að farið er að safna undirskriftum til að láta útrásarkónginn sitja áfram í embætti? Það hefur vissulega áhrif að þeir sem söfnuðu undirskriftunum halda að áframhaldandi seta ÓRG verði vopn þeirra í baráttunni við inngöngu Íslands í ESB.
Hann hefur talað um það líkt og annað í íslenskri pólitík með sínum eigin áherslum.
En sama á við um hann og kanadíska sendiherrann hann á ekki erindi upp á dekk að ræða sínar eigin skoðanir á því sem stjórnmálamenn og konur fjalla um og samþykkja.
Ólafur Ragnar gefur kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll frændi; jafnan !
Já; finnst þér ekki GRÁTLEGT Njörður minn, að enn skuli finnast menn, eins og Ó.R. Grímsson, sem ÞORIR; þegar ömurleg og úrkynjuð þingmanna gerpi, skuli bugta sig og beygja, fyrir Rán fuglum Evrópusambandsins, til dæmis ?
Þrátt fyrir; ærið brogaða fortíð sína, skyrpti Ólafur Ragnar, í lófa sína, og snerist til liðs, við sína samlanda, þegar mest á reið. Munum; það.
Endilega; sendu mér línu, þurfi ég að senda þér - sem öðrum ESB attaní ossum, nokkra vasaklúta, ágæti drengur.
Sem betur fer; eru ekki allir, í okkar frændgarði, svona veiklulegir í viðhorf um, sem þú, Njörður minn.
Með beztu kveðjum; öngvu að síður, suður yfir fjallgarð /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.3.2012 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.