Leiðin að verða greið?

Ánægulegt er að Ísland er að fara úr drullupollinum. Styrk stjórn landsins er að koma því ofar í lánshæfileikaflokknum. Gott mál að Ísland er að ná þeim álnum að það geti gengið með stolti inn í Evrópusambandið og í framhaldi af því verið eitt af þeim ríkjum sem standa að evrópskum gjaldmiðli.
Með Evrunni koma vextir til með að lækka og engin rök verða fyrir verðtryggingu lengur.
Þeim breytingum getur enginn mótmælt!
mbl.is Fitch hækkar einkunn Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Það er jú gott þegar við náum að þokast aðeins upp, en langur vegur er eftir. Eitt er að losna við ríkisstjórnina.

Það að ganga í ESB væri hinsvegar til að senda okkur stystu leið aftur í ruslflokkinn. Sjáðu bara hvert evruþjóðirnar stefna. Það er bara fyrir vitfyrrta að vilja ganga í þetta hrunveldi suður í Brussel.

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 17.2.2012 kl. 18:48

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Styrk stjórn landsins er að koma því ofar í lánshæfileikaflokknum.

Undirskriftasafnanir, þjóðaratkvæðagreiðslur, og hæstaréttardómar, eru að hækka lánshæfismatið.

Með Evrunni koma vextir til með að lækka og engin rök verða fyrir verðtryggingu lengur.

Til að mega taka upp evru þurfum við fyrst að lækka vexti og leggja niður vertryggingu, en þá verða hvorki rök lengur fyrir evruupptöku né þörf.

- Sko, ég lagaði þetta fyrir þig! ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 17.2.2012 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband