5.2.2012 | 10:03
draumur?
Er einhver aur í pokahornum lífeyrissjóðanna til að setja í Hverahlíðarvirkjun? Er rétt að sjóðirnir setji pening, sem á að ávaxta í virkjun sem er riskí bisness? Björgvin lifir enn í fortíðinni, eins og þegar Davíð var með fjarstýringuna og Ingibjörg Sólrún dansaði elddansinn með honum.
Lífeyrissjóðirnir fjármagni Hverahlíðavirkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er algerlega rangt hjá þér.
Finnst þér gáfulegra að fjárfesta í skuldabréfum sem þú þarft að borga sjálfur?
Auðvitað á að nýta hluta af fjármunum lífeyrissjóðakerfisins til uppbyggingar í landinu, hvað annað?
Innlend orka er fjárfesting í atvinnulífi landsmanna og fellur algerlega undir þá langtímafjárfestingu sem lífeyrissjóðirnir eiga að þrífast á.
Sindri Karl Sigurðsson, 5.2.2012 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.