Ólafur er tækifærissinni.

Öllu er tjaldað til, bæði fúnu og gatslitnu til að hvetja ÓRG til þess að bjóða sig enn og aftur fram til embættis forseta Íslands.
Hversu þarft það er að tjalda fram Ólafi sem ekki gat talað hreint út í áramótaávarpi sínu. Að venju talaði Ólafur Ragnar um framboð eins og köttur sem forðast hinn heitann graut. Ragnar Arnalds, Baldur Óskarsson og Guðni Ágústson vilja að Ólafur haldi áfram því þeir sjá vonarljós í því að hann fari aftur í framboð til að berjast gegn inngöngu í ESB.
Tjalda á því sem til er í þeirri baráttu stuðningsmanna Ólafs til þess að berjast fyrir andstöðu við inngöngu Íslands í Esb. Ólafur Ragnar talaði undan og ofan af andstöðu sinni í áramótaávarpinu. En forseti Íslands á að vera hlutlaus, hann á ekki að nota svona uppákomur til þess að hygla skoðunum sínum.
Með þessu er Ólafur að mynda hyldýpisgjá á milli pólanna sem vilja inngöngu í ESB og þeirra sem eru því andstæðir.
mbl.is Tæp 3000 hafa skorað á forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband