14.12.2011 | 15:09
Ný brú til bóta.
Jákvætt er að byggja eigi nyja brú yfir Ölvesá. Þá verður ekki Austurvegurinn á Selfossi hringvegur lengur og umferðin sem er mikil á núverandi brú.
Ég hef sagt það áður að tengiveg frá Selfossi niður í Þorlákshöfn eigi að gera þar sem Votmúlavegurinn er í dag. Með því verður enginn umferð lengur um Selfossbæ.
Núverandi brú er ekki lengur þyggð í þeirri breidd að hún geti verið helsta umferðaræðin. Jákvætt er að gera eigi tvíbreiðan veg á milli Selfoss og Hveragerðis. Einnig þarft að breikka leiðina yfir Hellisheiði.
Ný brú yfir Ölfusá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gallinn er bara sá að jafnvel áður en ný brú og nýr þjóðvegur verða tekin í gagnið, verður byggðin búin að elta. Sem þýðir að eftir X mörg ár þarf að kosta flutning á öllu saman aftur. Þjóðvegurinn um Suðurland endar uppi í Þrastaskógi fyrir rest.
Kolbrún Hilmars, 14.12.2011 kl. 16:51
Ég hef illan grun um það að þarna sé verið að ljúga að okkur einni brú svona rétt til að bæta fyrir hinar hörmulegu fólksflóttafréttir að undanförnu.
Axel Guðmundsson, 14.12.2011 kl. 17:13
Að þetta séu bjargráð? Vissulega má reikna með að byggðin á Selfossi færist í austur. Menn voru búnir að skipuleggja hluta Laugadælalandsins. Búið er að byggja Byko og Bónus við Larsenstrætið. Verst fyrir skógræktarfólk að hluti skógræktarinnar í Hellisskógi fer undir veg.
Njörður Helgason, 14.12.2011 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.