Skárra að selja en að sitja uppi með ónýt tæki.

Miðað við þann langa tíma sem stöðnun virðist verða á íslenskum verktakamarkaði. Þá er það ef til vill best að menn geti selt vinnuvélarnar úr landi meðan að eitthvað fæst fyrir þær.
Þessi tæki eins og önnur þurfa að endurnýjast. Illt er að verktakar sitji uppi með gamlar, ryðgaðar og úr sér gengnar vélar þegar að fer að rofa til á markaðnum.
Hætt er við að vélarnar sem gengu alla daga séu í geymslu úti við eða í köldum húsum þar sem að þær eldast fljótt og verði ekki til gagns þegar á þeim þarf að halda.
Vissulega er það dýrt að verða að fjárfesta í nýjum tækjum. Það er þó skárra að selja þau tæki á meðan eitthvað fæst fyrir þau.
mbl.is Vinnuvélar streyma úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

sæll Njörður, bestu vélarnar eru fyrir löngu farnar úr landi. Þær voru teknar án laga af verktökum eins og allir vita. Nú eru þeir að borga aftur fyrir vélar sem er búið að selja úr landi.

Eyjólfur Jónsson, 9.12.2011 kl. 12:28

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Vinnuvélar sem lítið hafa að gera slitna nú lítið, en þó verður að hreyfa þær eitthvað til að þær ekki grotni niður. En sé ekkert fyrir þær að gera í náinni framtíð er vitanlega betra að selja þær úr landi en að sitja uppi með ónýtt drasl.

Það verður aftur á móti mikið átak að koma innlendri verktakastarfsemi á ról á ný, en auðvitað verð nú tæki fjármögnuð af Lýsingu og Glitni, eða hvað þær koma nú til með að kallast fjármögnunarleigurnar þegar þar að kemur. Kannski verður slík þjónusta komin í Bónus innan 5 ára...?

Ómar Bjarki Smárason, 9.12.2011 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband