7.11.2011 | 14:56
????????
Hverju er í rauninni verið að mótmæla. Búsáhöldin eru inni í geymslu. Líka tjöldin. Veit ekki, skil ekki.
Tjöldin komin aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 370665
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Occupy Iceland/Reykjavík er óformleg hreyfing almennings í sama anda og hefur sprottið upp um allan heim. Nú um stundir eru um 2300 Occupy búðir (occupytogether.org) um allan heim þar sem fólk tjaldar eða kemur saman til þess að mótmæla óréttlæti. Hreyfingin er friðsöm og á móti ofbeldi. Hreyfingin er ótengd stjórnmálasamtökum og að henni kemur fólk með ólíka hugmyndafræði sem sameinast um það grunnatriði að samfélagsgerðin sem búum við í dag sé óboðleg. Fjármálakerfið hyglir 1% almennings á kostnað 99%. Mismunun er útbreidd. Hlutdeild almennings í ákvarðanatöku er nær engin. Kallað er eftir umræðu um aðra valkosti með þátttöku sem flestra. Eitt af einkennum hreyfingarinnar er að halda lýðræðisleg borgaraþing, þar sem almenningur kemur saman á jafnræðisgrundvelli og ræðir saman um samfélagsmál og framgang hreyfingarinnar. Á þessum borgaraþingum hefur verið beitt aðferðum til þess að komast að sameiginlegri niðurstöðu, svokölluð consensus aðferð.
hilmar jónsson, 7.11.2011 kl. 15:01
Þarna fékk ég upplýsingar sem upplýsa mig á meðan ég er að lesa um Marx. Þakka þér.
Njörður Helgason, 7.11.2011 kl. 15:44
Ég hitti tjaldbúana. http://www.flickr.com/photos/njordur/
Njörður Helgason, 7.11.2011 kl. 19:00
Vá, þetta hefur verið töff hjá þeim í slagveðrinu í dag..
hilmar jónsson, 7.11.2011 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.