1/4 úr öld. Ótrúlegt.

Í tilefni af kvartaldarafmæli fundar Gorba og Regans í Höfða er tilvalið að minnast hanns. Minning mín á undirbúningnum og fundinum í beinni er skýr.

Ég var að vinna við byggingu sundlaugarinnar á Rútstúni í Kópavogi. Ótrúlegustu flugvélar flugu yfir okkur í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli í aðdraganda fundarinns. Ég var við Reykjanesbrautina þegar Regan kom frá Keflavík til Reykjavíkur. Ég sá hann inn um bakrúðuna á bílnum sem hann var í, á leiðinni í bæinn. Eitthvað sem Bandaríkjaforseti mundi aldrei gera í dag.

Einnig finnst mér vera mikilvægt að tekin verði mynd af Ingva Hrafni við húnann á Höfða. Honum lýsti hann í sjónvarpinu um alllanga stund. 

Þessi fundur var skemmtileg upplifun og mér finnst tilvalið að rifja upp sem flest við hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 370916

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband