11.10.2011 | 21:20
1/4 úr öld. Ótrúlegt.
Í tilefni af kvartaldarafmæli fundar Gorba og Regans í Höfða er tilvalið að minnast hanns. Minning mín á undirbúningnum og fundinum í beinni er skýr.
Ég var að vinna við byggingu sundlaugarinnar á Rútstúni í Kópavogi. Ótrúlegustu flugvélar flugu yfir okkur í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli í aðdraganda fundarinns. Ég var við Reykjanesbrautina þegar Regan kom frá Keflavík til Reykjavíkur. Ég sá hann inn um bakrúðuna á bílnum sem hann var í, á leiðinni í bæinn. Eitthvað sem Bandaríkjaforseti mundi aldrei gera í dag.
Einnig finnst mér vera mikilvægt að tekin verði mynd af Ingva Hrafni við húnann á Höfða. Honum lýsti hann í sjónvarpinu um alllanga stund.
Þessi fundur var skemmtileg upplifun og mér finnst tilvalið að rifja upp sem flest við hann.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.