29.9.2011 | 20:30
Enganvegin tímabært að kjósa núna.
Það er ekki á nokkurn hátt tímabært fyrir Íslendinga að kjósa núna. Ríkisstjórnin sem situr núna er í erfiðum málum en hefur unnið vel úr þeim.
Verkinu verður að ljúka og á engan hátt er tímabært að ganga til Alþingiskosninga núna. Það er á engan hátt tímabært að skipta núna þegar unnið er af heilindum við að draga þjóðina að landi eftir að hún strandaði á blindskeri Íhaldsins.
Kosningar ekki heppilegar nú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heilindum? Gætirðu útskýrt það vinsamlegast?
Heimir Tómasson, 29.9.2011 kl. 21:11
Jamm tek undir þessa spurningu Heimis? af hvaða heilindum? í staðin furir allt upp á borði, er öllu sópað undir borðið, og eina sem þessi ríkisstjórn hefur gert er að troða okkur nauðugum viljugum inn í ESB.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.9.2011 kl. 21:13
Ekki nauðugri en svo að Alþingi sem við kusum samþykkti að fara í viðræður. Heilindin eru að unnið er af bestu getu við að hreinsa það sem sjálfstæðismenn sópuðu undir mottuna.
Njörður Helgason, 29.9.2011 kl. 21:37
Það má kanski segja að ekki sé neinn valkostur í sjónmáli ef kosið yrði nú - hinsvegar eru hvorki stjórn né stjórnarandstaða að virka sem skildi og tel ég réttast að skipuð verði utanþingsstjórn sem fyrst...............
Eyþór Örn Óskarsson, 30.9.2011 kl. 00:02
Sjáfstæðismenn segir þú staðreyndin er sú að bæði Samfylking og Vinstri Grænir eru að gera það nákvæmlega sama og Sjáfstæðismenn gerðu það er að koma fyrir alstaðar í kerfinu vildarvinum og afskrifa lán. Fjórflokks kefið virkar ekki til handa lýðræðinu því þar ríkir bara flokks og foringjaræði!
Sigurður Haraldsson, 30.9.2011 kl. 02:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.