10.9.2011 | 10:19
Við verðum að fá nýjann.
ÓRG er búinn með sinn tíma. Tímabært er fyrir íslensku þjóðina að fá annann forseta. Það er engri þjóð hollt að hafa þann eða þá sem er í þessari stöðu svona lengi. 12 ár eru algert hámark.
Vilja ekki Ólaf Ragnar í framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nokkuð til í þessu hjá þér Njörður en eftir stendur að forsetin stóð með þjó sinni gegn flokksræðinu og ekki bara einu sinni heldur tvisvar.
Sigurður Haraldsson, 10.9.2011 kl. 10:38
Hann hefur aftur og aftur tekið fram fyrir hendur okka kjósendunum. Á gamla Íslandi stóð hann varla undir því að vera með vasana fulla af fálkaorðum fyrir fjármálagosana. Nú hefur hann fundið sér var hjá Kínverjum. Á meðan svettir hann í Evrópusambandir. Því voru þeir fóstbræðurnir Ólafur og Davíð á móti.
Njörður Helgason, 10.9.2011 kl. 10:46
Það getur bara vel verið að tíminn sé kominn til að endurnýja. Mig langar hins vegar að vita hvaða einstaklingar koma til greina.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 10.9.2011 kl. 17:19
Fullt
Njörður Helgason, 10.9.2011 kl. 17:20
hver er Fullt...?
el-Toro, 11.9.2011 kl. 01:34
Fjölmörg eru reiðubúin að bjóða sig fram.
Njörður Helgason, 11.9.2011 kl. 11:00
Sigurður.
Stóð hann með þjóð sinni þegar hann gaf Sigurði Einarssyni stórnaformann Kauþings fólkaorðuna?
Sleggjan og Hvellurinn, 11.9.2011 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.