10.9.2011 | 09:56
Allt annar heimur eftir 11. september.
Ég var uppi á DV á fundi með Jónasi Haraldssyni þegar komið var inn til okkar og sagt að eitthvað hefði verið að gerast í Bandaríkjunum. Við fórum fram til að sjá þetta í sjónvarpinu. Ég fann mér sæti og sat þar við hliðina á henni Silju Aðalsteinsdóttur þegar seinni vélin flaug á hinn turninn.
Okkur brá báðum illilega. Ég man að Silja sagði við mig "hvað er að gerast? Hvenig verður allt eftir þetta?" Óneitanlega hefur margt breyst eftir 11. sept 2001. Því miður hefur margt gerst sem Bandaríkjamenn hafa valdið með óforsjárhyggni sinni.
Var hjá tannlækni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.