9.9.2011 | 21:46
Forsetinn kann ekki sín mörk.
Það er engu líkt hvað forsetinn leyfir sér að segja um málefni ríkisstjórnarinnar. Ólafur Ragnar er af svo miklu kappi í pólitíkinni þessa mánuðina að honum sést ekki fyrir í sínum málflutningi.
Embætti forseta er alls ekki hugsað til þess að vera rödd þjóðarinnar. Ef forsetinn ætlar að tala við fjölmiðla innlenda eða erlenda um einhver mál á hann að hafa samráð við íslensku ríkisstjórnina um sín svör og viðræður við fjölmiðla.
Það er engan vegin hægt að sætta sig við það að við þurfum að hafa tvöfalda öggjöf á Íslandi. Ríkisstjórn og Alþingi vinna að sínum málum. Svo er það tilviljunin ein hvernig forsetinn vinnur úr þessum málum.
Þetta sáum við best þegar Alþingi samþykkti með auknum meirihluta Ícave mál. Þegar ÓRG komst í málið sendi hann það til þjóðarinnar. Til þjóðarinnar sem hafði takmarkaða þekkingu á málinu.
Þekking þjóðarinnar sást vel á því hvað margir sögðu að ÓRG hefði hafnað málinu.
Gagnrýnir forseta Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 370666
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég stið hann af því það er mál frelsi hér á íslandi honum er frjálst að segja sína skoðun enda eru þau löngu búinn að láta taka sig svo í ass að stuðningur er að hríð versna þau verða fara viður kenna að þau bara geta ekki sint þessu ekkert frekar en hinir sem eru ráðalausir
Ragnar Þór Ragnarsson (IP-tala skráð) 9.9.2011 kl. 22:12
Við kjósum til Alþingis á að minnstakosti fjögra ára fresti.
Njörður Helgason, 9.9.2011 kl. 22:15
Ragnar hér að ofan er ágætur þverskurður af stuðningsmönnum Ólafs Ragnars um þessar mundir....
hilmar jónsson, 9.9.2011 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.