6.9.2011 | 18:32
Hjarta landsins slær víða.
Nú slær hjarta jarðarinnar sannarlega á Íslandi. Í kringum hádegi urðu allmargir skjálftar á Kötlusvæðinu. Allir frekar smáir en sannarleg hreyfing og aukin leiðni.
Frá fjögur til fimm hafa orðið allmargir skjálftar un 5 km norður af Krýsuvík.
Það kallast því á skjálftarnir á vesturhluta landsins og á miðju suðurlandinu á Kötlusvæðinu.
Eftirlit aukið með Kötlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er einhver/eitthvað að kreista jarðkringluna?
Guðmundur Ásgeirsson, 6.9.2011 kl. 18:56
Ég er viss um að það eru Kínverjar að hoppa.
Njörður Helgason, 6.9.2011 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.