Áhrif hlýnunar eru mikil.

Þetta er sama ástand á Snæfellsnesinu og verið hefur í Vík á svipuðum tíma. Jafnvel byrjaði óstandið á kríunum aðeins fyrr. Ástand sandsílastofnsins hefur fylgt með hlýnuninni á jörðinni. Global Warming. Með hlýnuninni hverfur sandsílið og aðrar tegundir koma. Flundran, sem er flatfiskur sem lifir bæði í sjó og fersku vatni er nú í öllum ósum og lækjum austan-, sunnan- og vestanlands. Hún er nú farin að koma fram á norðurlandinu. 

Þessi breyting á dýralífinu hefur mikil áhrif. Ekki bara krían fer. Lundaveiði í Vík og Vestmannaeyjum er engin núna. Enn er þó hægt að veiða fýlinn því nóg virðist vera af honum.


mbl.is Drepast úr hor áður en kríurnar fljúga burt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband