Fúsk er ekki til fyrirmyndar.

Eftir að hafa verið í Meistaraskólanum. Og lært um það hvernig eigi að standa að framkvæmdum. Bæði nýbyggingum, viðgerðum og endurbyggingum húsa. Er með ólíkindum að horfa á þátt sem er styrktur af BYKO og sýndur í RUV þar sem lög og reglur eru ekki það sem unnið er eftir. Þátturinn er Gulli byggir.

Fyrir okkur sem erum með meistarabréf er þetta ekki til að sætta sig við. Það er lögð það mikil áhersla á að fara rétt að lögum og reglum í okkar námi. Að erfitt er að horfa þegjandi á þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband