9.7.2011 | 11:20
Katla kemur ekki í bili.
Hlaupið er að mörgu leyti ekki ólíkt því sem var í Múlakvísl, Skálm og ám sem renna frá Mýrdalsjökli 1955. Einnig er það sviðað og hlaupið 1999 í Jökulsá á Sólheimasandi.
Jökulhlaup með sigkötlum í Mýrdalsjökli en ekkert sýnilegt eldgos. Undir Mýrdalsjökli er þó allmikil virkni. Enda stórt háhitasvæði undir honum.
Það er þó löngu kominn tími á Kötlugos. Flestir eru þó ánægðir með það að Katla komi ekki. Nóg er búið að vera af eldgosum undir, við og í jöklum landsins undanfarið.
Engin merki um gos | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.