6.7.2011 | 15:11
Hekla að vakna?
Eldgos var í Heklu þann 17. ágúst 1980. Þennan dag átti Finnbogi frændi minn afmæli. Því er dagurinn minnisstæður. Stórmót sunnlenskra hestamanna var á Hellu þennan dag. Gosið hófst á miðjum degi. Á miðju mótinu. Svo að bændur og áhorfendur horfðu meira til Heklu en á skeiðvöllinn.
Eins og Heklugos frá 1970 var þetta lítið gos. Aðalega túristagos.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.