31.5.2011 | 13:08
Hvað við?
VG hagar sér núna eins og þeir hafi gleymt að renna upp. Snúa sér til veggjar til að fela opna buxnaklauf.
Herinn er farinn. Eini hagurinn er að við erum í varnarbandalagi. Þar höfum við áhrif og njótum mun meira en við látum frá okkur.
Þessi NATOtillaga VG er eingöngu til að sýnast. Aðgerð sem er VG mest til minkunar.
Átakanlegt yfirklór VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
WC, sem eru nýkomnir úr stríði í Líbýu vilja nú segja sig úr NATÓ.
Hvernig væri að segja sig frá þeirri stjórn sem dregur þig á asnaeyrunum inn í land í norður-Afríku til að sprengja eitthvert auðvaldskríp sem er stuðningsmaður kommúnistma í heiminum, var besti vinur Kastró og gæti orðið besti vinur Svandísar, Helgríms og Nornarinnar sem eru að koma Íslandi á kortið sem eina rísandi kommúnistmaríkið í heiminum.
Nei, þá er betra að snúa sér til veggjar og segja "engiunn sagði mér"...."allt öðrum að kenna".
Merkilegast er að ekki tóskt þeim í WC að klístra Daó inní þetta ráðabrugg sitt.
Óskar Guðmundsson, 31.5.2011 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.