14.4.2011 | 18:59
Ţessi sigrađi samkeppnina:
Ţađ eru ófá skrefin sem ég geng, frá Barónsstígnum, upp Mímisgötuna og yfir Eiríksgötuna á gangstétt međ slitinni sebrabraut. Ég held áfram. Mikiđ er kirkjan hans Guđjóns stór. Hún sem byggđ var í minningu Hallgríms Péturssonar sálmaskálds. Ég geng framhjá húsinu hans guđs og á ţá ekki langa leiđ eftir. Gangstéttin heldur mér frá bílunum. Nema núna. Ég ţarf ađ fara fram hjá einum ţeirra illa lögđum út á götuna. Nú er vor snjórinn ţungur á götunni. En leiđin styttist. Ég fer upp göngubrúnna inn um rennihurđina, ađ lyftunni. Bíđ, en fer svo međ henni upp, upp. Nú er ég kominn á efstu hćđina. Ţá er ég kominn á leiđarenda. Bókasafniđ međ öllum sínum vísdómi og afţreyingu tekur á móti mér. Ef mađur steytir á steini í leit sinni er mađur fljótt dreginn aftur á flot.
Um bloggiđ
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skođanir í stuttu máli
Veđurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 370869
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.