27.2.2011 | 09:50
Fann áðan og aftur núna.
Var vakandi þegar skjálftinn reið yfir. Það er óþægilegt að finna skjálfta, en hann var ekki ýkja stór þessi. Ekkert féll niður. En skjálftar eru enn í kjölfarið. Nú komu tveir og hristu húsið. Vont og illt að finna þá. Þeir valda öllum óvissu.
Jarðskjálfti í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.