20.2.2011 | 18:40
Kóngurinn ræður.
Ég sé ekki lengur tilgang í því að kosið sé til Alþingis. Frekar væri að kjósa landstjóra eða einræðisherra yfir land og þjóð.
Vissulega er gott að láta lýðræðið virka. En það virkar þegar kjörnir eru 63 Alþingismenn. Það virkar líka að fullnustu þegar mikill meirihluti Alþingis samþykkir frumvörð eða lög.
Í slíkum tilfellum þarf forsetinn ekki að skipta sér af og stofna til kostnaðarsamra aðgerða.
Forsetinn staðfestir ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst frábær hugmynd að þú sért bara heima næst þegar kosið er til þings, enda er heimaseta lýðræðislegur réttur þinn.
Ég mun hinsvegar mæta þegar kosið er til Alþingis, forseta eða hvaðeina, sem ég tel vera skyldu mína.
Björn Ragnar Björnsson, 20.2.2011 kl. 18:56
Spurningin er um tilganginn þar til þjóðin fær nýjan forseta.
Njörður Helgason, 20.2.2011 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.