3.1.2011 | 10:10
Skammarlegt!
Óskaplega er hægt að leggjast lágt. Þegar trygginga fyrirtæki fer að klippa af slysabótum starfsmanns fyrirtækis sem skuldar iðgjöld starfsmannatrygginga. sem eru nota bene skyldutryggingar vegna launþega þá er hausinn bitinn af skömminni.
Af skömminni já. Fer þá ríkið að innheimta skattaskuldir gjaldþrota fyrirtækja af þeim sem störfuðu hjá þeim? Fara bankar að láta starfsfólk gjaldþrota fyrirtækja greiða skuldir fyrirtækjanna?
Einhvern vegin hélt maður að maður væri öruggur þegar um lögbundnar greiðslur launagreiðenda er að ræða
Fær ekki bætur að fullu vegna vanskila atvinnurekanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.