17.12.2010 | 13:43
Askan rýkur yfir byggðina.
Svo mikil aska er uppi á Eyfellskum heiðum að ekki er að undra þó að mikið öskumistur sé núna undir Fjöllunum. Það hefur líka ekki fest mikinn snjó á heiðunum til að hylja öskuna svo að núna þegar hvessir er viðbúið að hún fjúki niður til suðurs yfir byggðina undir Eyjafjöllum.
Eins og Magðalena í Drangshlíðardal segir þá spáir því að vindurinn aukist enn þegar líður á daginn. Svo að það má búast við því að öskumistrið aukist frekar undir Eyjafjöllunum seinni partinn.
Það er því alls ekki lokið hörmungunum undir fjöllunum eftir eldgosið í Eyjafjallajökli í vor. Jólaundirbúningurinn Eyfellski er þetta árið í öskumistri.
Askan fýkur undir Fjöllunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.