13.12.2010 | 19:43
Stóraukinn kostnaður.
Eru stjórnvöld að gera sér grein fyrir auknum kostnaði sem fylgir því að taka upp vegtolla á þjóðvegunum?
Ekki aðeins að það þurfi að ráða fólk til að innheimta vegtolla af ökumönnum og greiða fyrir uppsetningu á tólum og tækjum til innheimtu. Mesti kostnaðurinn er við að halda við opnum hliðarleiðum. Að sjálfsögðu verður að halda vegum opnum fyrir þá sem vilja ekki greiða vegtollana. Við getum nefnt Hvalfjörðinn sem er alltaf opinn þó að göng séu undir Hvalfjörðinn og í þau greiddur vegtollur.
Vegum eins og Nesjavallaleiðinni, Mosfellsheiðinni, Suðurstrandaveginum og heiðarveginum sem er yfir Fnjóská heldur en í gegnum væntanleg Vaðlaheiðargöng. Þessum leiðum verður að halda færum allt árið. Laga ósléttur og ryðja snjó á vetrum.
Það verða að vera opnar aðrar leiðir en þær sem innheimta á vegtolla á.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.