9.12.2010 | 17:16
Fram með stuttbuxurnar.
Djöfull held ég að stuttbuxnadrengirnir sem settu í gang þessa Icesave reikninga hljóti að vera ánægðir með þetta. Þetta ágæta bankafólk og stjórnendurnir hljóta að kalla til jólahlaðborðs. Hver veit nema þetta fólk fái Freddy Mercury og Jhonn Lennon til að spila þar.
Það væri í takt við þá heimssýn sem þetta fólk lifði eftir.
Greiðslur hefjast í júlí 2016 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Segðu...
hilmar jónsson, 9.12.2010 kl. 17:31
Snildarhugmynd með Lennon og Freddy ..
Bæta Prestley við og þá fá þeir 3 fyrir 2
GAZZI11, 9.12.2010 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.