Hvers eigum við að gjalda?

Svona hefnist manni fyrir það að hafa staðið í skilum og borgað það sem að hægt var við kaupin. Maður hefur horft á afborganirnar hækka og lánin svæinhækkað með vegna verðtryggingarinnar.

Við sem teljum okkur standa í skilum fáum enga leiðréttingu. Eignastaðan er ekki stór en samt sem áður fær maður enga leiðréttingu út úr þessu. Lánin eru að taka yfir vegna verðfalls íbúða á landinu.

Eitt á eftir að koma fram. Er vaxtafrestunin og lánalækkunin svo tímabundin að hún komi seinna á lánin.

Þetta heitir að lengja í snörunni.


mbl.is Hinir ráðdeildarsömu tapa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga

Og við sem leyfðum okkur að stækka aðeins við okkur á sínum tíma AF ÞVÍ AР við kunnum svo vel að fara með peninga og höfðum sparað góðan útborgunarslurk í stærri eign,  VIÐ STÖNDUM EKKI UNDIR HEIMILI OKKAR lengur AF ÞVÍ  að vei fáum EKKI leiðréttingu...    Það verðum við sem missum heimili okkar!  

Dæmi hjón A skulda í dag 40 millj í blokkaríbúð sem er metin á 30 millj,  skuldin fer í 34 milljþ

Hjín B skulda líka 40 millj. í raðhúsi sem metið er á 42 millj....  Þau fá ENGA NIÐURFELLINGU!..???????

bÁÐIR AÐILAR RÉTT SKRIMTA, A-FÓLKIÐ LIFIR AF OG B-FÓLKIР FER Á GÖTUNA.............

Helga , 3.12.2010 kl. 23:20

2 Smámynd: Guðmundur Ingi Kristinsson

Hvað með þá sem eiga ekkert ekki einu sinni skuldir. Meðan stjórnmálamenn segja Ég er að gefa eftir skuldir,Ég opna jarðgöng,Ég þetta og Ég hitt í stað Skattgreiðendur borguðu fyrir pakkan er okkur ekki viðbjargandi. Til marks um heimsku okkar Íslendinga lítum við ekki á óbeina skatta sem skatta. Svo er eitthvert merkilegasta fyrirbrygðið í öllu þessu bulli að launatengd gjöld eru um 45% af launum fyrir skatta og enginn segir orð. Ergó sleppum launatengdum gjöldum og vinnuþrælarnir hefðu úr einhverju að moða þrátt fyrir að kaupa sér tryggingar sem setja þá þá jafn góða og hið leynilega auðmagn ASÍ,BHM og BSRB segast gera.

Guðmundur Ingi Kristinsson, 4.12.2010 kl. 00:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband