1.12.2010 | 11:20
Heimabrugg komið aftur.
Það kemur mér ekki á óvart að menn og konur séu nú farin að leggja í gambra og sjóða landa úr honum. Ég er viss um og hef sagt það að með hækkandi áfengisverði í ÁTVR sé það ekki ólíklegt að fólk fari að brugga aftur og mér finnst mjög sennilegt að sjómenn fari að smygla bjór og víni.
Þetta eru ekki óeðlileg viðbrögð fólks við hækkandi áfengisverði. Markaðurinn tekur á nývið þessu.
1200 lítrar af heimabruggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.